Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

6 í trílógíu?

Er ég eitthvađ ađ misskilja núna? Colfer á ađ skrifa bók númer 6 í ţríleiknum Hitchhiker´s Guide to the Galaxy... ćtti ţetta ekki ađ kallast sexólógía eđa e-đ álíka? Ég vona ađ ég sé bara ađ misskilja.
mbl.is Sjötta bókin í ţríleik vćntanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband