Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Hjartahnođ upp í rúmi?!?!

Allir sem hafa fariđ á skyndihjálparnámskeiđ vita ţađ ađ mađur hnođar ekki hjarta upp í rúmi ţví ţá er mađur ekki ađ gera annađ en ýta öllum líkamanum niđur, ekki ađeins bringunni. Ekki er ţetta merkilegur lćknir sem MJ hafđi, sem ekki setti međvitendalausan MJ á gólfiđ eins og ber ađ gera ţegar beita ţarf hjartahnođi.
mbl.is Samtal viđ neyđarlínu vegna Jacksons birt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ sjálfsögđu sett á sviđ

Frábćrt atriđi hjá Cohen og Eminem, góđ auglýsingabrella fyrir ţá báđa :)
mbl.is Cohen gekk fram af Eminem
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband