Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Hún Nikita?

Vil bara benda elskulegum blađastrákum/stelpum á ađ Nikita er karlmannsnafn í Rússlandi og ţví er Nikita ekki ein af ţeim sem segist ekki taka mark á Teterin.
mbl.is Segist eiga réttinn á ;-)
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

8 eđa 3 ár?

Ćj mér finnst leiđinlegt ađ nöldra stöđugt um illa skrifađar fréttir... finnst leiđinlegt ađ ţađ sé ástćđa fyrir ţví. Ofarlega í fréttinni stendur ađ Gotti hafi veriđ dćmdur í 8 ára fangelsi fyrir morđtilraunina en í lokin stendur ađ Gotti frćndurnir hefđu báđir fengiđ 3 ár, hvort er rétt? Ćj, ćtli mađur kíki ekki bara á erlendar fréttasíđur sem treystandi er.
mbl.is Bróđir John Gotti dćmdur fyrir morđtilraun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband