6 í trílógíu?

Er ég eitthvað að misskilja núna? Colfer á að skrifa bók númer 6 í þríleiknum Hitchhiker´s Guide to the Galaxy... ætti þetta ekki að kallast sexólógía eða e-ð álíka? Ég vona að ég sé bara að misskilja.
mbl.is Sjötta bókin í þríleik væntanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er djókið sko - Douglas Adams var ógeðslega fyndinn gaur. 

Elín (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 19:55

2 identicon

Bækurnar voru alltaf kallaðar þríleikur þótt þær yrðu fjórar og loks fimm. Á kápunni á fimmtu bókinni stóð "The fifth book in the increasingly inaccurately named trilogy." Þetta var bara húmor hjá Adams held ég, frekar skrítinn eins og flest sem hann skrifaði. :) En hann var mikill snillingur og þessar bækur eru frábærar.

Magnús Sveinn Jónsson (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 20:16

3 identicon

Þríleikur í 5 hlutum, bráðum 6 þótt höfurdurinn sé dáinn :-)

Óli (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 10:39

4 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Ó... ok, það ER fyndið! :)

Björgvin Gunnarsson, 4.10.2008 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband