Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Góđan daginn!

Nú verđur gaman ađ sjá viđbrögđ ţjóđa heims viđ ţessum orđum Ísraela! Ef ađ forseti Írans segir eitthvađ álíka verđur allt brjálađ og stríđi er hótađ en eitthvađ segir mér ađ viđbrögđin viđ ţessari helfararhótun fái litla sem enga umfjöllun, ađ minnsta kosti í löndum á borđ viđ USA og viđbrögđin verđa sárafá ef einhver.
mbl.is Ísraelar hóta Palestínumönnum helför
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jćja Hemmi minn...

jćja, nú ćtla ég ađ gera enn eina tilraunina til ađ byrja ađ blogga aftur... og reyni ađ skrifa skemmtilegar fćrslur en ekki bara nöldur hehe...

en áđur en ég byrja bloggiđ ţarf ég ađ finna leiđ til ţess ađ komast í bílinn minn ţar sem ţjófavarnarlykillinn virkar ekki (nema ţegar ég legg bílnum viđ Kringluna) og allt fer í gang ţegar ég reyni ađ komast í bílinn, nágrönnum mínum til gleđi og ánćgju klukkan 8 um morguninn. wish me luck.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband