Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

prófarkalestur á mbl?

Er virkilega enginn á launum viđ ađ fara yfir texta frétta sem á mbl.is birtist?? Ég er ekki ađ grínast, ţađ er klaufaleg villa í nánast öllum fréttum sem skrifađar eru hér á mbl og síđan orđin ţekkt fyrir ţetta. Ég ćtla rétt ađ vona ađ ţau sem stjórna ţessari síđu sjái sóma sinn í ađ bćta ástandiđ, ţví stafsetningar-og innsláttarvillur eru ađ skemma rosalega mikiđ fyrir annars mjög góđa fréttasíđu.
mbl.is Veikindi Íransforseta nýtt í innanflokksstríđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bíđiđ bara

ţiđ eruđ nćstir...


mbl.is Söfnun fyrir Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkjamönnum grunar en Rússar kenna um.

Svolítiđ spes hvernig fjallađ er um ţessar tvćr stríđandi fylkingar á Íslandi og sjálfsagt víđar. Ef sprenging hefđi orđiđ á Hawaii ţá kćmi frétt um ađ bandaríkjamenn gruni ađ Al-Kaída hafi stađiđ ađ árásinni en Rússar, ţeir kenna bara um, hafa ekkert fyrir sér í ţessu. Spes.
mbl.is Rússar kenna Georgíumönnum um sprengjuárás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband