Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
6 í trílógíu?
17.9.2008 | 19:48
Er ég eitthvað að misskilja núna? Colfer á að skrifa bók númer 6 í þríleiknum Hitchhiker´s Guide to the Galaxy... ætti þetta ekki að kallast sexólógía eða e-ð álíka? Ég vona að ég sé bara að misskilja.
![]() |
Sjötta bókin í þríleik væntanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)