Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Oh, þessir víkingar!
28.4.2007 | 13:32
Þetta er frekar skondið... og minnir mig á amerískan hálfvita sem mágkona mína, hún Lourdes, kona Styrmis bróður hitti. Hún var þá að vinna í Köben, en þau búa í Malmö. Einn viðskiptavinur hennar, kani, snýr sér að henni og segir þessa gullnu setningu: Do you (scandinavia) have the same problems with the vikings as we have with the black people in USA?
Við þessu átti Lourdes ekki svar, hún varð orðlaus... og eins gott að þessi heimski rasisti vissi ekki að hún væri Mexikani...
En, samkvæmt þessari frétt hafði þessi vitleysingur rétt fyrir sér að einhverju leiti...
Hrópuðu bankarán og fengu tiltal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvað ef þetta væru Íslendingar?
28.4.2007 | 13:21
VG krefst opinberrar rannsóknar á aðbúnaði verkamanna við Kárahnjúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Með því fyndnara sem ég hef séð lengi! :)
27.4.2007 | 02:06
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hjúkk!
27.4.2007 | 01:30
Eins gott að morgunblaðsmenn þýddu ekki Bergen í þetta skiptið... hefði getað komið sér illa fyrir okkur sem heita þessu nafni...
Óútskýrð ólykt í Björgvin
Hefði verið hræðileg fyrirsögn... hehe.
Óútskýrð ólykt í Bergen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afleiðing Malaríu?
26.4.2007 | 12:28
Bush sýndi afrískan dans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dýrt viðhald!
25.4.2007 | 11:15
Jón Ásgeir keypti sér íbúð í New York fyrir 10 milljónir dollara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Here we go again...
24.4.2007 | 03:36
Al-Qaeda í Írak sagt vera að undirbúa umfangsmiklar árásir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jahá... loksins þolinmæðin á þrotum!
19.4.2007 | 12:29
Ég hélt að Vesturlöndin væru að bíða eftir því að jafnmargir yrðu drepnir í Darfur héraði og í Rúanda forðum þegar Vesturlöndin lokuðu líka augunum fyrir hryllingnum þar. Þá væri kannski líka hægt að gera þessa fínu kvikmynd! Hotel Sudan: the Darfur Massacre svo við getum grátið við að horfa á hana og bíða svo eftir næstu mynd...
Blair segir þolinmæði alþjóðasamfélagsins gegn Súdan á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hver treystir þessum hálfvitum?
16.4.2007 | 13:42
Reyndar veit ég svarið... Sjálfstæðismenn treysta þessum hálfvitum og þá er ég að tala um bandaríkjamenn.
Þegar þeir svo "loksins" ráðast á Íran þá segja þeir að þessi nýlega stækkaði floti hefði komið sér vel en að þetta hafi allt verið tilviljun...
ætlað til að tryggja frið á svæðinu... whatever.
Engin áform um að ráðast á Íran segir yfirmaður bandaríska flotans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vissu þeir líka að bandarísk stjórnvöld voru með í plottinu?
16.4.2007 | 13:27
Kíkið á heimildarmyndir á borð við Terrorstorm og Loose Change!
9/11 WAS an inside job.
Vissi franska leyniþjónustan af yfirvofandi hryðjuverkum 11. september ? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)