Hvað ef þetta væru Íslendingar?

Ég gæti haft rangt fyrir mér... en mig grunar að ef þessir verkamenn (sem eru kínverjar, portúgalar og fl.) væru íslendingar, þá væri rannsókn um þetta mál komið í gang fyrir löngu og allt væri á suðurpunkti í þjóðfélaginu, menn krafðir svara og ákærur á lofti... en þetta er útlendingar og þá er þetta látið hjaðna smá saman... óþarfi að æsa sig... en eins og ég sagði í byrjun, þá gæti ég haft rangt fyrir mér.
mbl.is VG krefst opinberrar rannsóknar á aðbúnaði verkamanna við Kárahnjúka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En er eðlilegt að þvinga okkar siðferði yfir önnur þjóðerni? Nei segi ég. Ef við rekum alþjóðafyrirtæki úr landi þá fara þau bara eitthvað annað til þess að menga eða "mismuna" fólki.

 Ein spurning.. er einhver þvingaður gegn vilja sínum til þess að vinna þarna?

Geiri (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 13:39

2 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Það er enginn að reka Impregilo úr landi... en ef þeir geta ekki staðist reglur er varðar mannréttindi þá sé ég akkurat ekkert eftir þeim, mér finnst það fáránlegt að segja að ef við rekum þá úr landi þá fara þeir bara eitthvað annað... er þá bara allt í lagi að leyfa þeim að brjóta á starfsfólki sínu?? Er í lagi ef barnaníðingur misnotar dóttur sína því að ef það væri ekki dóttirin sem lenti í þessu, þá bara einhver annar... ? Nei, það er sjálfsagt enginn að vinna þarna tilneyddur (nema af fjárskorti) en ég þori svoleiðis að veðja að það eru margir þarna sem bjuggust við betri aðstæðum en þeir fengu!

Björgvin Gunnarsson, 28.4.2007 kl. 21:55

3 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ekkert meira um þetta að segja! 

Heiða B. Heiðars, 30.4.2007 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband