Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Music and lyrics

Ég átti alltaf eftir ađ blogga um mynd sem viđ Svetlana sáum í bíó um daginn. Myndin heitir Music and lyrics og skartar leikurunum Hugh Grant og Drew Barrymore og er um rómantíska gamanmynd ađ rćđa.

 Í stuttu máli fjallar myndin um útbrunna ´80 stjörnu sem fćr tćkifćri til ţess ađ koma međ comeback ţegar frćg pottdrusla á borđ viđ Christinu Aquilera biđur hann um ađ semja fyrir sig lag. Hann fćr hjálp úr óvćntri átt en stelpan sem vökvar blómin hans hjálpar honum viđ textann...

Myndin er bara helvíti fín! Langt síđan ég sá svona góđa "feel good" mynd en ég held ađ ţađ sé ađallega ađ ţakka leikurunum, ţau smellpassa saman ađ mínu mati.

Svetlana benti mér á skemmtilegan hlut varđandi karakterinn sem Drew lék... hún var mjög lík mér! hehe... hún er klaufsk og á erfitt međ ađ einbeita sér, talar mikiđ og spyr enn meira og svo er hún ađ skrifa... er samt ekki ađ segja ađ ég sé álíka hćfileikaríkur og persónan í myndinni en fannst ţetta fyndinn punktur hjá Svetu minni :)

 

4 stjörnur af 5! Mćli eindregiđ međ henni fyrir rómantískar sálir. InLove


Einmitt já! Rétt andlit Ísraelsríkis!

Kemur mér og sjálfsagt flestum vinstrisinnuđum ekkert á óvart! Ţessi ógeđslega árás Ísraela á Líbanon í sumar var löngu planađ og kom ráninu á hermönnunum ekkert viđ! Hvađ á alţjóđasamfélagiđ eftir ađ segja viđ ţessum fréttum? Kannski skamm skamm en sennilega ekki rassgat, ţađ var fariđ svo illa međ gyđinga í seinni heimstyrjöldinni ađ ţađ má ekkert út á ţá setja í dag.


mbl.is Líbanon-stríđiđ ákveđiđ međ fyrirvara en herinn ekki undirbúinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Raunveruleikaţáttur?

Hvernig vćri ađ blóđmjólka Britney Spears algjörlega međ ţví ađ vera međ myndavélar á henni allan tíman sem hún er í međferđ, svona "raunveruleikaţáttur" í anda big brother. Gćti heitiđ "Celebrity Rehab: Britney Spears". Menn gćtu grćtt helvíti vel á ţví. Verst ađ búiđ er ađ jarđa Önnu N. Smith, ţađ hefđi veriđ snjallt ađ vera međ raunveruleikaţátt um brasiđ í kringum andlát Önnu, gćti ţá heitiđ "Jarđarfararţátturinn Nei" eđa "Celebrity graveyard: digging Anna"... bara hugmynd.
mbl.is Britney sýnir mótţróa í međferđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsilegt!

Mikiđ vona ég ađ Ísrael fái ekki ađ taka ţátt í Júróvisjón! Ekki bara vegna lagsins sem er ekkert nema ögrun og dónaskapur heldur vegna atburđanna síđasta sumar ţegar Ísraelar (sem halda ađ ţeir megi allt ţví ţeir hafa átt svo bágt í gegnum söguna) sprengdu Líbanon í tćtlur og dreifđu svo mörg hundruđ ţúsund klasasprengjum víđ og dreif í ţéttbýlum eftir ađ ţeir vissu ađ vopnahlé myndi byrja nokkrum dögum seinna... viđbjóđir á ferđ. 


mbl.is Framlagi Ísraela hugsanlega vísađ úr Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband