Eins gott ađ konan varđi sig ekki!

Sjálfsvörn er ekki til í lögum á Íslandi. Veit um konu sem var barin svo heiftarlega af sambýlismanni sínum ađ hún brotnađi, brákađist og marđist víđsvegar á skrokknum. Í geđshrćringu sinni greip hún upp borđhníf og stakk ofbeldismanninn í lćriđ, hann hljóp út í bíl og keyrđi á sjúkrahús, skiljandi hana eftir í blóđi sínu. Konan fékk hćrri dóm en mađurinn og fékk lengra skilorđ.  Sjálfsvörn er ekki til á Íslandi, ţú átt ađ hlaupa í burtu og hringja í lögregluna.


mbl.is Hrottaleg árás og einbeittur vilji
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband