Eins gott að konan varði sig ekki!
24.2.2009 | 01:52
Sjálfsvörn er ekki til í lögum á Íslandi. Veit um konu sem var barin svo heiftarlega af sambýlismanni sínum að hún brotnaði, brákaðist og marðist víðsvegar á skrokknum. Í geðshræringu sinni greip hún upp borðhníf og stakk ofbeldismanninn í lærið, hann hljóp út í bíl og keyrði á sjúkrahús, skiljandi hana eftir í blóði sínu. Konan fékk hærri dóm en maðurinn og fékk lengra skilorð. Sjálfsvörn er ekki til á Íslandi, þú átt að hlaupa í burtu og hringja í lögregluna.
![]() |
Hrottaleg árás og einbeittur vilji |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.