Bandaríkjamönnum grunar en Rússar kenna um.
4.10.2008 | 18:23
Svolítið spes hvernig fjallað er um þessar tvær stríðandi fylkingar á Íslandi og sjálfsagt víðar. Ef sprenging hefði orðið á Hawaii þá kæmi frétt um að bandaríkjamenn gruni að Al-Kaída hafi staðið að árásinni en Rússar, þeir kenna bara um, hafa ekkert fyrir sér í þessu. Spes.
![]() |
Rússar kenna Georgíumönnum um sprengjuárás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.