It has begun...
2.4.2008 | 08:53
Eitthvað grunar mig að þetta sé bara byrjunin á draugabænum Egilsstöðum, en vonandi hef ég rangt fyrir mér.
Hver vill flytja í bæ sem ekki á sér samkomustað? Eini barinn er í litlum kjallara í gömlu fangelsi en sá fer sjálfsagt á hausinn eins og allir barir sem þar hafa verið, listasamkomur fara fram í gömlu sláturhúsi og þau fáu böll sem haldin eru, fara fram í litlu íþróttahúsi í Fellabæ. Skelfilegt ástand á félagslífinu eystra.
![]() |
ÍAV býður ekki í fleiri verk á Austurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Skil þig...hver vill eiga heima í bæ þar sem ekki á sér samkomustað segi ég nú líka? Þetta er orðið alveg fáránlegt þarna fyrir austan!!!
Kolla (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 13:46
Gerðu bara eins og ég. Málið er að flytja austur og rífa pleisið upp á afturendanum!
Stefán Bogi Sveinsson, 2.4.2008 kl. 14:54
Kolla: sammála hehe.
Stefán Bogi: Akkurat núna þá hef ég meiri áhuga á að læra eitthvað í borginni... vonandi nærðu að rífa þetta upp fyrir sumarið, er að koma að vinna fyrir austan
Björgvin Gunnarsson, 2.4.2008 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.