Oh, þessir víkingar!

Þetta er frekar skondið... og minnir mig á amerískan hálfvita sem mágkona mína, hún Lourdes, kona Styrmis bróður hitti. Hún var þá að vinna í Köben, en þau búa í Malmö. Einn viðskiptavinur hennar, kani, snýr sér að henni og segir þessa gullnu setningu: Do you (scandinavia) have the same problems with the vikings as we have with the black people in USA?

 Við þessu átti Lourdes ekki svar, hún varð orðlaus... og eins gott að þessi heimski rasisti vissi ekki að hún væri Mexikani...

 En, samkvæmt þessari frétt hafði þessi vitleysingur rétt fyrir sér að einhverju leiti... LoL 


mbl.is Hrópuðu bankarán og fengu tiltal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemtilegt hvernig þú gast fært þetta yfir á heimsu Bandaríkjamanna :D Sýnist þetta bara vera dæmi um heimsku okkar litlu Ameríkananna :D En ég er loksins búinn að komst að því hvernig ég get commentað á þessu bloggi þín án þess að vera mbl notandi

Bergvin (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 20:25

2 identicon

Bjöggíííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííí

Vér erum sammála yður

PS: Af hverju eru vér spurðir "Hver er summan af tveimur og núlli"? Vér vitum ekki svarið. Sko í raunni vitum vér það af því þér getið séð þessa athugasemd.

Raphaël (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 20:39

3 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Bergvin: Ég færði þetta ekkert yfir á heimsku bandaríkjamanna... heldur sagði ég sögu um heimskan bandaríkjamann, mikill munur þar á. Þessir "víkingar" þurfa ekki að vera heimskir... en vitlausir eru þeir og ættu ekki að blanda saman áfengi og vopnum hehe...

Raffi: Pass... hehehe :)

Björgvin Gunnarsson, 1.5.2007 kl. 03:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband