Færsluflokkur: Bloggar
Nú jæja, úr því að Blair segir það...
22.2.2007 | 12:26
Getur hugsast að Tony Blair eigi eftir að segja seinna, þegar búið er að ráðast á Íran "Ég sagði aldrei að það væri 100% öruggt að ekki yrði ráðist á Íran, ég taldi það ósennilegt... en aðstæður breyttust og ekki var hægt að komast hjá því að beita hervaldi."?
Ég þori að minnsta kosti að veðja hest mínum og hnakki upp á það.
Blair segir Bandaríkjastjórn ekki hvetja Ísraela til árása á Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flott hjá þeim!
21.2.2007 | 18:36
Um að gera að láta þessa stríðsóðu Ísraela vita að þetta þýðir ekki lengur, þeir verða að lúta einhverjum alþjóðalögum þó þeir hafi komist upp með að sleppa því hingað til!
Líbanski herinn skaut að ísraelskum flugvélum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftirlifandi It?
21.2.2007 | 18:29
Tveir sirkustrúðar skotnir til bana í Kólumbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
(á innsoginu) Guð, ég hef svo miklar áhyggjur af Britney!
20.2.2007 | 14:19
Vona að Justin geti talað við hana og komið vitinu fyrir henni áður en hún fer sér á voða!!
djók.
Timberlake kallaður Britney til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bjartsýnir Ítalir!
16.2.2007 | 18:41
Að halda að þeir geti dæmt bandaríska leyniþjónustumenn fyrir glæpi sína, þvílík bjartsýni!! Það vita það allir heilvita menn að kaninn er yfir alþjóðalög hafinn, sérstaklega ef það snýr að mannréttindum.
Ágætis grín hjá þeim samt sem áður.
Ítalskur dómari fyrirskipar að réttað verði yfir CIA-starfsmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er aldrei farið yfir texta á mbl.is??
15.2.2007 | 18:40
Fréttin um Frank fjölskylduna er bara eitt dæmi um fjöldan allan af dæmum þar sem illa gerðar fréttir fá að liggja inn á vef mbl.is eins og ekkert sé.
Það gæti reyndar verið að Otto Frank, faðir Önnu hafi verið drukkinn þegar hann skrifaði bréf til vinar síns og vegna þess er brot úr bréfinu sem í fréttinni er óskiljanlegt, hér er brotið: Ég myndi ekki biðja neyddu aðstæður hér mig ekki til að gera allt sem í mínu valdi stendur til að reynda að forðast það sem er enn verra, Vitið þið hvað þetta þýðir? Endilega deilið því með mér.
ps. Ef Styrmir Gunnarsson les þetta þá væri ég alveg til í að lesa yfir fréttir fyrir ágæta fúlgu.
Vegabréfsáritun Frank fjölskyldunnar var dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 16.2.2007 kl. 02:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Undirbúningur Íransstríðs?
12.2.2007 | 20:09
Tony Blair tekur undir ásakanir um vopnasmygl Írana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fyrsta bloggfærsla
28.1.2007 | 03:06
Jæja, þá er ég kominn enn eina ferðina með blogg. Ef ég næ að gera hana nógu aðlaðandi þá hugsa ég að ég nenni að halda henni gangandi. Er að spá í að vera með bíógagnrýni, ljóðabirtingar og fleira skemmtilegt. Vonandi hafið þið gaman af.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)