Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Æj kommon mbl menn! (eða konur...)
31.7.2008 | 20:51
Er ekki lágmark að hafa nafnið á manninum rétt skrifað í fyrirsögninni? Er metnaðurinn enginn á þessum vef? Nafnið er reyndar skrifað rétt á köflum í fréttinni en aftur er hann svo nefndur Mevedev í miðri greininni, kemur.
![]() |
Aðeins 9% Rússa telja að Medvedev haldi um stjórnartaumana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)