Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Hún Nikita?
13.12.2008 | 14:26
Vil bara benda elskulegum blaðastrákum/stelpum á að Nikita er karlmannsnafn í Rússlandi og því er Nikita ekki ein af þeim sem segist ekki taka mark á Teterin.
![]() |
Segist eiga réttinn á ;-) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8 eða 3 ár?
7.12.2008 | 11:45
Æj mér finnst leiðinlegt að nöldra stöðugt um illa skrifaðar fréttir... finnst leiðinlegt að það sé ástæða fyrir því. Ofarlega í fréttinni stendur að Gotti hafi verið dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir morðtilraunina en í lokin stendur að Gotti frændurnir hefðu báðir fengið 3 ár, hvort er rétt? Æj, ætli maður kíki ekki bara á erlendar fréttasíður sem treystandi er.
![]() |
Bróðir John Gotti dæmdur fyrir morðtilraun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)