Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Ræðusnillingur Bush?
25.11.2008 | 19:10
Tja, mér finnst þetta nú ansi góður titill sem starfsmaður Bush er gefið hér á Mbl.is
Ræðuskrifari já, snillingur... varla.
![]() |
Obama að temja Clinton? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jæja krakkar...
16.11.2008 | 12:57
Mbl starfsmenn... hvernig væri að annaðhvort fara á námskeið í ritvinnslu eða hætta að drekka þegar þið setjið inn fréttir hérna? ég taldi 4 lélegar innsláttarvillur í þessari frétt en fréttin er ekki löng. Smá ráð, þegar þið eruð búnir að skrifa frétt, prófið þá að lesa hana yfir áður en þið ýtið á enter.
![]() |
Enn eitt sjórán undan ströndum Sómalíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)