Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
prófarkalestur á mbl?
27.10.2008 | 09:22
Er virkilega enginn á launum við að fara yfir texta frétta sem á mbl.is birtist?? Ég er ekki að grínast, það er klaufaleg villa í nánast öllum fréttum sem skrifaðar eru hér á mbl og síðan orðin þekkt fyrir þetta. Ég ætla rétt að vona að þau sem stjórna þessari síðu sjái sóma sinn í að bæta ástandið, því stafsetningar-og innsláttarvillur eru að skemma rosalega mikið fyrir annars mjög góða fréttasíðu.
![]() |
Veikindi Íransforseta nýtt í innanflokksstríði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bíðið bara
8.10.2008 | 14:03
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bandaríkjamönnum grunar en Rússar kenna um.
4.10.2008 | 18:23
Svolítið spes hvernig fjallað er um þessar tvær stríðandi fylkingar á Íslandi og sjálfsagt víðar. Ef sprenging hefði orðið á Hawaii þá kæmi frétt um að bandaríkjamenn gruni að Al-Kaída hafi staðið að árásinni en Rússar, þeir kenna bara um, hafa ekkert fyrir sér í þessu. Spes.
![]() |
Rússar kenna Georgíumönnum um sprengjuárás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)