Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Hvar er vísan núna Már??
18.6.2007 | 15:29
![]() |
Andlát: Ómar Ö. Kjartansson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjar vinnur
13.6.2007 | 17:30
Nýlega tók ég við ritstjórastarfi á fréttavefnum www.austurlandid.is af Einari Þorsteinssyni og ætla að gera mitt besta í að flytja fréttir frá austurlandinu... fyrir 3 dögum byrjaði ég svo að planta trjám í landi Stóra Sandfells í Skriðdal og byrjaði líka svona ljómandi vel, er með 2 stigs brunasár á andlitinu eftir helvítis sólina!
Lýst annars ágætlega á þetta en það vantar nú samt hana Svetlönu mína svo maður geti byrjað að njóta sumarsins, það kemur vonandi allt saman í ljós á næstu dögum hvenær Sveta kemur. Ef það á ekki að gerast fyrr en í lok sumars þá mun ég safna saman sterkum mönnum til að... ræða við útlendingaeftirlitið... það eða sjá hvort Jónína Ben hafi ennþá einhver völd...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)