Hjartahnoð upp í rúmi?!?!

Allir sem hafa farið á skyndihjálparnámskeið vita það að maður hnoðar ekki hjarta upp í rúmi því þá er maður ekki að gera annað en ýta öllum líkamanum niður, ekki aðeins bringunni. Ekki er þetta merkilegur læknir sem MJ hafði, sem ekki setti meðvitendalausan MJ á gólfið eins og ber að gera þegar beita þarf hjartahnoði.
mbl.is Samtal við neyðarlínu vegna Jacksons birt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

Vertu viss um að þetta hefur bara verið almenna staffið sem hringdi 911 - læknir hefði alveg vitað hvernig væri farið að og heldur ekki talað eins sjokkeraður og heyrðist í fréttum (hér á tv2) 

Jón Arnar, 27.6.2009 kl. 20:01

2 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

í símtalinu segir þessi staffmeðlimur að húsfólkið hafi reynt hjartahnoð og að læknirinn sé á staðnum og hann hafi einn verið með MJ þegar hjartað stoppaði...

Björgvin Gunnarsson, 29.6.2009 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband