Jæja krakkar...
16.11.2008 | 12:57
Mbl starfsmenn... hvernig væri að annaðhvort fara á námskeið í ritvinnslu eða hætta að drekka þegar þið setjið inn fréttir hérna? ég taldi 4 lélegar innsláttarvillur í þessari frétt en fréttin er ekki löng. Smá ráð, þegar þið eruð búnir að skrifa frétt, prófið þá að lesa hana yfir áður en þið ýtið á enter.
![]() |
Enn eitt sjórán undan ströndum Sómalíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir..... þetta er orðið mjög áberandi á mbl.is
Fjarki , 16.11.2008 kl. 13:53
Sammála...
Til er íslenskur hugbúnaður frá Friðriki Skúlasyni sem heitir Villupúki. Mæli með honum í jólagjöf mbl.is til starfsmanna í ár.
http://vefur.puki.is/index.html
Leifur (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 14:46
Bjarni Harðarson ætti að halda svona námskeið fyrir starfsmenn mbl.is. Skoða vel áður en þið ýtið á enter.
Stefán Bogi Sveinsson, 18.11.2008 kl. 12:13
Hahaha góður Stefán Bogi, gott að þú hafir húmor fyrir flokksbróður þínum :)
Björgvin Gunnarsson, 25.11.2008 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.