prófarkalestur á mbl?
27.10.2008 | 09:22
Er virkilega enginn á launum við að fara yfir texta frétta sem á mbl.is birtist?? Ég er ekki að grínast, það er klaufaleg villa í nánast öllum fréttum sem skrifaðar eru hér á mbl og síðan orðin þekkt fyrir þetta. Ég ætla rétt að vona að þau sem stjórna þessari síðu sjái sóma sinn í að bæta ástandið, því stafsetningar-og innsláttarvillur eru að skemma rosalega mikið fyrir annars mjög góða fréttasíðu.
![]() |
Veikindi Íransforseta nýtt í innanflokksstríði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð ábending Björgvin. Hef oft sagt þetta sjálfur.
Haraldur Bjarnason, 6.11.2008 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.