Maður sparkar ekki í liggjandi mann. Danir hafa aldrei þolað velgengni okkar hvort sem hún var á rökum reist eða ekki. Mér finnst þetta alveg nöturlegur húmor eða hitt þó heldur. Þetta eiga að heita vinir okkar en í mínum augum eru þetta ekkert annað en viðurstyggilegir bjórþambarar. Ég hef ekki tekið þátt í góðæri síðustu ára og fæ að kenna á því en get alls ekki kvartað sjálfur miðað við tugþúsunda annarra saklausra hér á klakanum. Ég kann ekki vel við að Það sé gert grín af þeim sem sannarlega eiga bágt þessa dagana. Ég hef ekkert séð af norrnænni samstöðu nokkurn tíman þegar á reynir. Þeir munu aldrei koma okkur til hjálpar, gerðu það ekki hér áður fyrr og gera það svo sannarlega ekki núna.
Bragi Þór: Já veistu, ég verð fyrstur út með baukinn þegar danaveldið hrynur :)
Þorvaldur: Já, ég verð nú að viðurkenna að ég brosti út í annað þegar ég las fréttina en blótaði svo dönunum í huganum... en jú, það er ljótt að gera grín að minnimáttar :)
Athugasemdir
Nú, ætlar þú að safna fyrir þá? Góður strákur!
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 14:35
Maður sparkar ekki í liggjandi mann. Danir hafa aldrei þolað velgengni okkar hvort sem hún var á rökum reist eða ekki. Mér finnst þetta alveg nöturlegur húmor eða hitt þó heldur. Þetta eiga að heita vinir okkar en í mínum augum eru þetta ekkert annað en viðurstyggilegir bjórþambarar. Ég hef ekki tekið þátt í góðæri síðustu ára og fæ að kenna á því en get alls ekki kvartað sjálfur miðað við tugþúsunda annarra saklausra hér á klakanum. Ég kann ekki vel við að Það sé gert grín af þeim sem sannarlega eiga bágt þessa dagana. Ég hef ekkert séð af norrnænni samstöðu nokkurn tíman þegar á reynir. Þeir munu aldrei koma okkur til hjálpar, gerðu það ekki hér áður fyrr og gera það svo sannarlega ekki núna.
þorvaldur þórsson (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 23:21
Bragi Þór: Já veistu, ég verð fyrstur út með baukinn þegar danaveldið hrynur :)
Þorvaldur: Já, ég verð nú að viðurkenna að ég brosti út í annað þegar ég las fréttina en blótaði svo dönunum í huganum... en jú, það er ljótt að gera grín að minnimáttar :)
Björgvin Gunnarsson, 14.10.2008 kl. 01:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.