Hvar er vísan núna Már??
18.6.2007 | 15:29
Hræðilegt að heyra af þessu andláti og samhryggist ég aðstandendum ef þeir skyldu lesa þetta. Þegar fréttin barst af því að Ómar brenndist bloggaði maður að nafni Már við fréttina en hann bloggar alltaf með vísum sem er sniðug hugmynd en á alls ekki alltaf við eins og í þessu tilviki. Sjaldan hefur maður séð eitthvað sem er jafn óviðeigandi og þessi vísa sem Már birti. Vonandi lætur maðurinn þetta sér að kenningu verða og hættir að semja vísur um atburði sem ekki á að semja vísur um.
Andlát: Ómar Ö. Kjartansson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er sammála, þetta á ekki að gerast að maður brennist frá of heitu vatni. las bloggið hans í vinnunni og að seigja satt að fleygja orðum eins og að hnerra er sorglegt ,því hugurinn og heilinn fylgir ekki fingrunum sem lemja á tölvuna,því miður. Menn þurfa að hugsa vel áður en þeir setjast niður að ciatta.Mjög einfallt að skrifa ,og tilfininganar tínast.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 19.6.2007 kl. 00:27
Hvar er þessi vísa? Mig langar að kanna þetta. Ömurlegt að vera svona mikill FXXXXI að gera svona!!!
Kolla syss (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.