Nýjar vinnur
13.6.2007 | 17:30
Nýlega tók ég viđ ritstjórastarfi á fréttavefnum www.austurlandid.is af Einari Ţorsteinssyni og ćtla ađ gera mitt besta í ađ flytja fréttir frá austurlandinu... fyrir 3 dögum byrjađi ég svo ađ planta trjám í landi Stóra Sandfells í Skriđdal og byrjađi líka svona ljómandi vel, er međ 2 stigs brunasár á andlitinu eftir helvítis sólina!
Lýst annars ágćtlega á ţetta en ţađ vantar nú samt hana Svetlönu mína svo mađur geti byrjađ ađ njóta sumarsins, ţađ kemur vonandi allt saman í ljós á nćstu dögum hvenćr Sveta kemur. Ef ţađ á ekki ađ gerast fyrr en í lok sumars ţá mun ég safna saman sterkum mönnum til ađ... rćđa viđ útlendingaeftirlitiđ... ţađ eđa sjá hvort Jónína Ben hafi ennţá einhver völd...
Athugasemdir
Til hamingju međ starfiđ! Vonandi ertu búinn ađ ná ţér af brunanum.
Gleđilegan ţjóđhátíđardag
Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 13:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.