Nýjar vinnur

Nýlega tók ég viđ ritstjórastarfi á fréttavefnum www.austurlandid.is af Einari Ţorsteinssyni og ćtla ađ gera mitt besta í ađ flytja fréttir frá austurlandinu... fyrir 3 dögum byrjađi ég svo ađ planta trjám í landi Stóra Sandfells í Skriđdal og byrjađi líka svona ljómandi vel, er međ 2 stigs brunasár á andlitinu eftir helvítis sólina!

Lýst annars ágćtlega á ţetta en ţađ vantar nú samt hana Svetlönu mína svo mađur geti byrjađ ađ njóta sumarsins, ţađ kemur vonandi allt saman í ljós á nćstu dögum hvenćr Sveta kemur. Ef ţađ á ekki ađ gerast fyrr en í lok sumars ţá mun ég safna saman sterkum mönnum til ađ... rćđa viđ útlendingaeftirlitiđ... ţađ eđa sjá hvort Jónína Ben hafi ennţá einhver völd...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Til hamingju međ starfiđ! Vonandi ertu búinn ađ ná ţér af brunanum.

Gleđilegan ţjóđhátíđardag

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband