Here we go again...

Jćja... ţá heldur áróđurinn áfram, nákvćmlega ţađ sama og gert var fyrir Íraksstríđiđ, alls konar fréttir um meint gereyđingarvopnaeign Saddams, tengsl hans viđ Al Kaída og ég veit ekki hvađ og hvađ... nú er ţetta byrjađ gegn Írönum, ţeir smygla vopnum til Íraks, hjálpa Al Kaída liđum, tengjast vondu köllunum í Síberíu, vilja búa til kjarnorkuvopn og nú ţetta. Fć í magan af svona... Sick
mbl.is Al-Qaeda í Írak sagt vera ađ undirbúa umfangsmiklar árásir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Mér verđur illt líka  Ég sá svo dásamlega mynd í fyrra á Discovery ađ mig minnir. Heimildamynd um breskan mann sem ferđađist til Íran og virkilega lagđi á sig ađ kynnast fólkinu ţar vítt og breytt. Ţađ ćtti ađ sýna ţessa mynd í USA og vera skylduáhorf á hana. Ţetta er meiriháttar ţjóđ og mjög andlega sinnuđ. Ef ég get grafiđ eitthvađ upp um ţessa mynd skal ég láta ţig vita. Kveđjur.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.4.2007 kl. 00:51

2 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Takk fyrir ţađ Margrét, ţađ vćri vel ţegiđ :)

p.s. gleđilegt sumar, gleymdi ađ svara um daginn.

Björgvin Gunnarsson, 25.4.2007 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband