Jahá... loksins þolinmæðin á þrotum!
19.4.2007 | 12:29
Ég hélt að Vesturlöndin væru að bíða eftir því að jafnmargir yrðu drepnir í Darfur héraði og í Rúanda forðum þegar Vesturlöndin lokuðu líka augunum fyrir hryllingnum þar. Þá væri kannski líka hægt að gera þessa fínu kvikmynd! Hotel Sudan: the Darfur Massacre svo við getum grátið við að horfa á hana og bíða svo eftir næstu mynd...
Blair segir þolinmæði alþjóðasamfélagsins gegn Súdan á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vá! Engin smá þolinmæði sem þetta fólk býr yfir! Ætli þolinmæðsþröskuldurinn myndi færast eitthvað til ef það þyrfti sjálft að búa þarna? Ætli hann myndi færast ef það væri olía á svæðinu? Neiiii líklega ekki.. þetta er bara svona yfirvegað pak... meina fólk
Heiða B. Heiðars, 19.4.2007 kl. 19:51
Gleðilegt sumar Björgvin og gangi þér vel með þín baráttumál
Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.4.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.