Dagbók Önnu Smith
24.3.2007 | 19:05
Ţegar ég las fyrirsögnina fyrst, í flýti, fannst mér eins og um dagbók Önnu Frank vćri ađ rćđa og fannst mér hálf milljón af dollurum skiljanlegt verđ fyrir svona merkilega bók.
Ţegar ég las ţetta betur hins vegar sá ég ađ ţetta var bara dagbćkur Önnu Nicole Smith... ég myndi kannski bjóđa 500 kall og tyggjópakka fyrir ţađ krafs.
![]() |
Dagbćkur Önnu Nicole seldar fyrir hálfa milljón dollara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er það áhugavert að lesa þetta rusl?
Raphaël (IP-tala skráđ) 26.3.2007 kl. 14:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.