Hvað með Eþíópíubúana??
14.3.2007 | 12:15
Hvernig tókst þeim að bjarga bara Vesturlandabúunum úr gíslíngu en ekki restinni? Er málið það að það séu bara ómerkilegir afríkubúar sem mega deyja fyrir þeim?
Veit ekki með ykkur en mér finnst þetta furðulegt.
Flogið verður til Bretlands með gísla sem komið var til bjargar í Eþíópíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
svona lagað er hætt að koma manni á óvart ... því miður! mannslíf eru misverðmæt það er bláköld staðreynd
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 12:39
http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/africa/6442111.stm
Engin ad segja ad bretarnir og frakkinn hafi verid verdmaetari. THeim var bara sleppt fyrr. I frettum herna i Bretlandi var alltaf talad um alla sem voru i haldi ekki bara bretana og reynt ad fa alla lausa. Voru their sem toku tha sem akvadu ad sleppa theim ekki ad thad var meira gert ad fa utlendingana heim.
Nanna Dalkvist (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 14:16
Nanna: Ahh, ok, úff, þá líður manni aðeins betur... þessi frétt leit nefnilega þannig út að bretunum hafi verið bjargað... ekki sleppt. Takk fyrir upplýsingarnar :)
Björgvin Gunnarsson, 14.3.2007 kl. 16:25
ætli það sé tilviljun að tveimur fyrstu sem var sleppt voru EKKI frá Eþópíu??
Bara pæling ...
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 22:49
Thetta er strid i Afriku. Eru alltaf hardari refsingar fyrir ad taka "utlendinga" er thad ekki, er hraedilegt mal en svona er astandid thvi midur. Kannski afriku-mennirnir eru meira virdi fyrir tha sem toku tha, afhverju ad reyna ad kenna thessu astandi a einhverja adra en tha sem toku tha?
Nanna (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 23:07
neyðin kennir naktri konu að spinna.... afhverju er ástandið eins og það er í mörgum ríkjum afríku.... ?? bara pæling
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.