Týpískt fyrir pólitíkus
24.2.2007 | 07:47
Er þetta ekki svolítið týpískt fyrir pólitíkusa, að minnsta kosti vestan hafs að þegar vegið er að þeim eða þeirra fjölskyldu að þá vilja þeir fyrst setja lög og þyngja refsingar?
Annars má alveg refsa þessum flössurum...
![]() |
Vill að flassarar verði skilgreindir sem kynferðisafbrotamenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.