Björgvin Gunnarsson
Björgvin heiti ég Gunnarsson.
Það sem ég er (og ekki endilega í þessari röð) :
Vinstrimaður
Fornleifafræðinemi
Heiðarlegur
Boltaíþróttaáhugamaður
Ferðalangur
Fellbæingur (bý í Rvk samt)
Græneygður
Skáld (eða reyni það)
Kærasti
Feiminn
Kvikmyndasjúklingur
og margt fleira.