gluggagægir mættur á svæðið.

Svetlana uppgötvaði í morgun að fótspor voru í snjónum fyrir utan gluggan okkar og grunaði strax nágrannann en nágranninn er oft að drekka með vinum sínum og reykir í íbúð sinni svo lyktin skríður eftir ganginum á kvöldin, s.s. ekkert alltof sniðugur granni. Ég rannsakaði málið hins vegar nánar enda áhugamaður um rannsóknarlögreglustörf en ég komst að því að gluggagægirinn hafi upprunalega komið niður brekkuna fyrir ofan stúdentagarðana sem við búum á, og kíkt á alla gluggana á fyrstu hæð hússins. Ég mun bíða eftir honum í nótt með baseball kylfu og bjóða honum í kaffi. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski er hann hommi og þá máttu ekki bjóða honum í kaffi :(

Helgi Gunn (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 14:22

2 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Hmm... góður punktur Helgi, ég bíð honum þá bara í te.

Björgvin Gunnarsson, 1.3.2008 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband