Tvennt kemur á óvart í þessari frétt.

Þar sem ég get ekki einhverra hluta vegna bloggað við frétt á mbl.is þá verð ég bara að gera það leiðinlegu leiðina... hér er linkur að frétt http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1261905 sem kemur mér á óvart. í fyrsta lagi kemur það mér mjög mikið á óvart að Bandaríkjamenn séu hissa á að einhver telji stríðið í Írak ólöglegt. Ég hélt að alþjóðasamfélagið svokallað vissi það alveg að stríðið hafi verið ólöglegt þar sem sneytt var framhjá alþjóðalögum og kúkað yfir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í leiðinni. Um þetta hefur verið talað í 4 ár en Kaninn er steinhissa yfir þessu. Hitt sem kemur mér á óvart er að Saudi Arabíu yfirvöld hafi gagnrýnt USA opinberlega... en þessi tvö lönd hafa sleikt rassgatið á hvort öðru í áratugi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Blessaður Björgvin. Takk fyrir kveðjuna.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 29.3.2007 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband